Show results

Alle områder»Iceland»Vestfirðir»Snjóflóðið á Flateyri 26. október 1995»2013-01-04 (8.-9. bekk í Grunnskóla Önundarfjarðar Íslandi)

Extreme weather events

Duration of the incident: 25.10.1995 - 28.10.1995

What happened?
Avalanche

Facts about the event (list sources)
Stórt snjóflóð féll á byggðina á Flateyri 26. október 1995. Þær heimildir sem notaðar verða eru t.d. vedur.is, timarit.is, og fleiri síður, heimildarmyndin Norð Vestur, viðtöl við fólk sem bjó á Flateyri þegar snjóflóðið féll.

Here you can describe how you experienced the event
Nemendur ætla að skrifa heimildarritgerð um snjóflóðið. Ekkert þeirra var fætt þegar snjóflóðið féll svo ekkert þeirra upplifði atburðinn.

What was the consequences of the event? How was the emergency response to the event? (list sources)
Afleiðingarnar voru þær að 20 manns létust. Byggður var varnargarður sem núna ver byggðina gegn snjóflóðahættu. Helstu heimildir eru vedur.is, timarit.is og fleiri síður,heimildarmyndin Norð Vestur, viðtöl við fólk sem bjó á Flateyri á þessum tíma.